Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér úthringiþjónustu Símstöðvarinnar:
Áskriftarsölu, t.d. á tímaritum, happdrættismiðum og fleira.
Kynna núverandi og verðandi viðskiptavinum vörur og þjónustu fyrirtækisins.
Til fjáröflunnar og safna styrkáheitum.
Uppfæra og stækka netfangalista.
Til að gera eftirfylgni markpósts markvissari.
Afla nýrra viðskiptavina – bóka sölufundi fyrir söludeildir.
Sölu á auglýsingum og styrktarlínum í tímarit.
Staðfesta pantanir, skráningar á fundi eða ráðstefnu.
Koma í veg fyrir vandamál, hringja áður en vandamálið verður til.
Annast innheimtu og ítrekanir á ógreiddum kröfum.
Hringja út þjónustukannanir.
Ávinningurinn á að velja úthringiþjónustu Símstöðvarinnar:
Markaðsaðgerðum er fylgt eftir á markvissan og árangursríkan hátt.
Aðgang að vel þjálfuðu og öflugu sölumönnum, oft með stuttum fyrirvara (ekki þarf að bæta við starfsfólk þegar um tímabundið álag er að ræða, t.d. í kjölfar markaðs- og kynningarherferða).
eitir fyrirtækinu meiri sveigjanleika (það getur aukið eða minnkað markaðssókn án þess að þurfa að taka mið af þörfum starfsfólksins).
Þjónustustig við viðskiptavini hækkar (eflir tengsl við núverandi viðskiptavini).
Tími til þess að sinna öðrum verkefnum (minna áreiti, framlegð starfsmanna eykst).
Allar upplýsingar eru skráðar í gagnagrunn (verðmætar upplýsingar safnast um viðskiptavininn).